„Kastorkirkjan í Koblenz“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Taxiarchos228 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Schaengel (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1507060 frá Taxiarchos228 (spjall)
Lína 1:
[[Mynd:Koblenz im Buga-Jahr 2011 - Basilika St. Kastor Westfassade01.jpg |thumb|300px|Kastorkirkjan]]
'''Kastorkirkjan''' er elsta kirkja borgarinnar [[Koblenz]] í [[Þýskaland]]i, enda reist á [[9. öldin|9. öld]]. Kirkjan stendur á Deutsches Eck, tanganum sem slútir út í samflæði fljótanna [[Rínarfljót|Rín]] og [[Mósel]]. Kirkjan er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].