„Koblenz“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Schaengel (spjall | framlög)
Taxiarchos228 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 28:
 
== Lega ==
[[Mynd:Koblenz im Buga-Jahr 2011Panorama -von PanoramablickFestung auf KoblenzEhrenbreitstein.jpg |thumb|300px|Loftmynd af Koblenz. Fyrir framan er Rín, til hægri er Mósel. Hornið sem samflæðið myndar heitir Deutsches Eck (Þýska hornið)]]
Koblenz liggur við samflæði [[Mósel]] og [[Rín (fljót)|Rínarfljóts]] mjög vestarlega í Þýskalandi. Belgísku landamærin eru 60 km til vesturs. Næstu stærri borgir eru [[Bonn]] til norðvesturs (50 km), [[Frankfurt am Main]] til suðausturs (120 km) og [[Trier]] til suðvesturs (120 km).