Munur á milli breytinga „Hjólreiðar“

m
ekkert breytingarágrip
(Tilvísun í þingsályktnuartillögu. var ekki betri aðstoð við tilvísanir áður ?)
m
'''Hjólreiðar''' eru notkun [[reiðhjól]]a til [[samgöngur|samgangna]], [[ferðalag]]a, [[afþreying]]ar eða [[íþrótt]]aiðkunar. Reiðhjól komu fyrst fram á sjónarsviðið á 19. öld. Talið er að yfir milljarður reiðhjóla séu í notkun í heiminum, sem er rúmlega tvöfalt meira en fjöldi bifreiða<ref>http://www.worldometers.info/bicycles/</ref>. Reiðhjól eru helsti samgöngumáti fólks víða um heim.
 
Reiðhjól eru almennt talinn mjög [[orkunýtni|orkunýtinn]] samgöngumáti á stuttum og meðallöngum leiðum. Hjólreiðar hafa þannig ýmsa kosti samaborið við vélknúin ökutæki, sérstaklega í og við þéttbýli, eins og aukna hreyfingu hjólreiðafólks, minni notkun [[kolefniseldsneyti]]s og orku almennt, og minni [[mengun]]. Þau taka minna pláss en bifreiðar, síður plássfrekt bæði á leiðinni, ekki síst þegar talin eru helgunarsvæði stofnbrauta og á upphafs- og áfangastað í formi bílastæðna og draga þannig úr álagi á [[umferð]] og [[umferðarmannvirki]]. Aukna hreyfingin er eitthvað sem Alþjóða heilbrigðismálastofnuni þykir svo mikilsvert að smíðað hefur verið reiknilíkan sem gerir borgaryfirvöldum kleift að reikna út þann sparnað sem hlýst þegar fleiri stunda hjólreiðar til samgangna.<ref>http://heatwalkingcycling.org</ref> Reiknilíkanið tekur einungs á fækkun ótímabærra dauðsfalla og reiknar út frá því peningagildi hvers mannárs sem ekki tapast. Umhverfisávinningur, fækkun veikindadaga og annar sparnaður er því ekki talin af líkaninu. Líkanið skilar þau niðurstöður að núverandi hjólreiðar á Íslandi koma í veg fyrir nokkrum ótímabærum dauðsföllum árlega. Menn geta haldið að þá vanti að taka umferðaráhættu með í reikningunni. En líkanið byggir á viðamiklum rannsóknum og tekur mið að samanburði á öllu því sem fólk á reiðhjóli látist af völdum ( e:all-cause mortality) og ber saman við fólk sem hjólar ekki. Ókostir hjólreiða eru einkum þeir að hjólreiðafólk er berskjaldaðra í árekstri og gagnvart veðri, auk þess sem hjólreiðar á lengri leiðum eru aðallega á færi fólks í sæmilegri líkamsþjálfun. Þá er meira málerfiðara að ferja stærri hluti á reiðhjóli, en í löndum og borgum þar sem mikið er hjólað sést fólk með ísskápa og stök húsgögn á reiðhjólum eða í kerrumhjólakerrum.
 
[[Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin]] hefur smíðað reiknilíkan sem gerir borgaryfirvöldum kleift að reikna út þann sparnað sem hlýst af því að fleiri stunda hjólreiðar til samgangna.<ref>http://heatwalkingcycling.org</ref> Reiknilíkanið tekur einungis á fækkun ótímabærra dauðsfalla og reiknar út frá því peningagildi hvers mannárs sem ekki tapast. Umhverfisávinningur, fækkun veikindadaga og annar sparnaður er því ekki talinn með í líkaninu. Líkanið skilar þeim niðurstöðum að núverandi hjólreiðar á Íslandi koma í veg fyrir nokkur ótímabær dauðsföll árlega. Líkanið byggir á viðamiklum rannsóknum og tekur mið af samanburði á öllum dánarorsökum hjólreiðafólks (enska: ''all-cause mortality'') og ber saman við fólk sem hjólar ekki. Það tekur því líka tillit til hættu vegna umferðarslysa.
 
Hjólreiðar hafa verið [[ólympíuleikar|ólympíugrein]] frá upphafi og er keppt í fjórum greinum: [[götuhjól]]reiðum, brautarkeppni, [[fjallahjól]]reiðum og [[BMX]]. [[Alþjóða hjólreiðasambandið]] hefur umsjón með alþjóðlegum hjólreiðakeppnum.
46.832

breytingar