„Rudyard Kipling“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gummi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gummi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Joseph Rudyard Kipling''' ([[30. desember]] [[1865]] í [[Bombay]] á [[Indland]]i - [[18. janúar]] [[1936]]) var [[bretland|breskur]] [[rithöfundur]] og [[ljóð]]skáld, einkum [[frægð|frægur]] fyrir sögur sínar sem eiga sér stað á Indlandi, svo sem söguna af [[Móglí]] í ''Frumskógarbókinni''. Hann var talsmaður [[Heimsvaldastefna|heimsvaldastefnunnar]] og bjó til hugtakið „byrði hvíta mannsins“ (samnefnt ljóð eftir Kipling kom út árið [[1899]]).
 
Hann fékk [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|bókmenntaverðlaun Nóbels]] árið [[1907]], fyrstur [[Flokkur:Breskir rithöfundar|breskra rithöfunda]].
 
===Helstu verk===