„Ríkisstjórnarleiðtogi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tjörvi Schiöth (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Tjörvi Schiöth (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
: ''Ekki rugla saman við „[[Þjóðhöfðingi]].“''
 
'''Ríkisstjórnarleiðtogi''' er [[Stjórnmálafræði|stjórnmálafræðilegt]] hugtak, sem á við um háttsettan embættismann sem fer fyrir ríkisstjórn [[Sjálfstæði|sjálfstæðs]] [[Ríki|ríkis]], [[Sjálfstjórnarsvæði|sjálfstjórnarsvæðis]] eða tiltekinnar [[Stjórnsýslueining|stjórnsýslueiningar]]. [[Forsætisráðherra]] og [[Kanslari|kanslari]] eru dæmi um ríkisstjórnarleiðtoga. Ríkisstjórnarleiðtogi er oftast, annað hvort háttsettasti eða næst háttsettasti, valdsmaðurinn í tiltekinni stjórnareiningu (þá á eftir [[Þjóðhöfðingi|þjóðhöfðingja]]). Hugtakið „ríkisstjórnarleiðtogi“ er þannig gjarnan notað til aðgreiningar frá hugtakinu „þjóðhöfðingi,“ þar sem þjóðhöfðingi þarf ekki að leiða ríkisstjórn, heldur getur það verið táknrænt og valdalítið embætti (t.d. þegar um [[Þingbundin konungsstjórn|þingbundinaþingbundna konungsstjórn]] er að ræða). Vald ríkisstjórnarleiðtoga getur verið mjög mismunandi eftir löndum, og fer algjörlega eftir því hverskonar [[Stjórnkerfi|stjórnkerfi]] á við.
 
== Hlutverk ríkisstjórnarleiðtoga eftir stjórnkerfum ==