„Forseti Bandaríkjanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m tengt efni...
Lína 3:
 
Bandaríkin voru fyrsta þjóðin til þess að búa til embætti forseta til þess að gegna störfum þjóðhöfðingja í nútíma lýðveldi. Stjórnarfar af þessari gerð nefnist [[forsetaræði]] og tíðkast nú í mörgum löndum víða um heim en þó sérstaklega í [[Ameríka|Ameríku]] og [[Afríka|Afríku]]. [[Þingræði]] er hin megintegund stjórnarfars í lýðræðisríkjum og byggir á [[Bretland|breskri]] fyrirmynd, það er hið ráðandi kerfi í [[Evrópa|Evrópu]] og fyrrum nýlendum Breta. Frá upphafi hafa verið [[Listi yfir forseta Bandaríkjanna|43 forsetar]]. Sá fyrsti var [[George Washington]] en núverandi forseti er [[George W. Bush]]. Frá því að Bandaríkin urðu risaveldi á fyrri hluta [[20. öldin|20. aldar]] hafa þeir sem gegnt hafa embættinu verið á meðal þekktustu manna í heiminum á hverjum tíma enda er embættið gjarnan talið vera það valdamesta í heimi.
 
==Tengt efni==
* [[Listi yfir forseta Bandaríkjanna]]
 
[[Flokkur:Forsetar Bandaríkjanna]]