„Hagfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 107:
: ''Sjá einnig: [[Markaður]]''
[[Mynd:Framboð,_eftirspurn_og_velferð.png|thumb|180px|right|Samspil framboðs og eftirspurnar ræður markaðsverði. Á þessari mynd er framboðið teygnara en eftirspurnin.]]
Markaður er félagsleg og hagræn [[stofnun]] þar sem kaupendur og seljendur eiga í viðskiptum með tiltekna vöru, þjónustu eða framleiðsluþátt. Markaðir eru almennt taldir þjóna lykilhlutverki í samhæfingu [[framleiðsla|framleiðslu]] og [[neysla|neyslu]] í [[hagkerfi]]nu en stundum erkoma ríkisinngripamarkaðsbrestir þörfí tilveg að tryggjafyrir að markaðir séuskili skilvirkri niðurstöðu. Við slíkar aðstæður geta ríkisinngrip leitt til hagkvæmari niðurstöðu en skilvirkirella.<ref>Mankiw og Taylor (2008): 9-10</ref> Á sumum mörkuðum, eins og mörkuðum með stóra [[gjaldmiðill|gjaldmiðla]], eru þúsundir eða milljónir aðila og hátækni tryggir hagkvæmni, hraða og öryggi í viðskiptum. Á öðrum mörkuðum, eins og skiptibókamarkaði í litlu bæjarfélagi, eru ef til vill fáir aðilar sem eiga í viðskiptum og hraðinn lítill. Þá er mismunandi hvort vörur séu einsleitar eða misleitar. [[hús|Fasteignir]] eru til að mynda mismunandi og verð þeirra þar af leiðandi einnig. [[hrávara|Hrávörur]] eins og [[olía]] eru hins vegar einsleitar og einungis eitt verð ríkjandi á markaðnum. Rannsóknir á einstökum mörkuðum eru á verksviði [[rekstrarhagfræði]].
 
====Framboð, eftirspurn og verð====