„Bjarni Benediktsson (f. 1908)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Oyoyoy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Bjarni Benediktsson and Levi Eshkol 1964.jpg|thumbnail|Bjarni Benediktsson, [[Levi Eshkol]] 1964.jpg]]
'''Bjarni Benediktsson''' ([[30. apríl]] [[1908]] – [[10. júlí]] [[1970]]) var [[borgarstjóri Reykjavíkur]], [[alþingismaður]], [[ráðherra]] og [[forsætisráðherra Íslands]]. Hann fæddist í Reykjavík, sonur [[Benedikt Sveinsson (yngri)|Benedikts Sveinssonar]], alþingismanns og bókavarðar, og Guðrúnar Pétursdóttur frá [[Engey]], landsfrægs skörungs.