„Marcus Licinius Crassus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
 
Orðstír Crassusar sem herstjórnanda féll í skuggann af glæstum ferlum Pompeiusar og Caesars og hann virðist hafa ætlað að rétta hlut sinn er hann hélt í herleiðangur til [[Parþía|Parþíu]]. Herferðin mistókst hrapalega og endaði með ósigri Rómverja í [[orrustan við Carrhae|orrustunni við Carrhae]] árið 53 f.Kr. Orrustan var einn versti ósigur Rómverja í sögu heimsveldisins og féllu tugir þúsunda hermanna. Crassus sjálfur var drepinn þegar hann reyndi að semja um vopnahlé. Sagan segir að sjóðheitu fljótandi gulli hafi verið hellt ofan í hálsinn á Crassusi og með því hafi Parþarnir verið að gera grín að peningagræðgi Crassusar. Með dauða Crassusar var úti um þremenningabandalagið og fljótlega hófst borgarastyrjöld milli Caesars og Pompeiusar.
 
[[Flokkur:Rómverskir herforingjar]]
[[Flokkur:Rómverskir stjórnmálamenn]]