„Skjaldarmerki Króatíu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Skjaldarmerki Króatíu '''Skjaldarmerki Króatíu''' er með rauðu og hvítu skákborðsmynstri á hvítum skildi með rauðum jaðr...
 
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Coat_of_arms_of_Croatia.svg|thumb|right|Skjaldarmerki Króatíu]]
'''Skjaldarmerki Króatíu''' er opinbert [[skjaldarmerki]] [[Króatía|Króatíu]]. Það er með rauðu og hvítu skákborðsmynstri á hvítum skildi með rauðum jaðri. Það á rætur sínar að rekja til 15. aldar. Yfir skjaldarmerkinu eru merki fimm sögulegra landshluta Króatíu: [[Illyría|Illyríu]], [[Dalmatía|Dalmatíu]], [[Dubrovnik]], [[Istría|Istríu]] og [[Slavónía|Slavóníu]], þótt þau séu nokkuð ólík sögulegum fyrirmyndum.
 
Skjaldarmerkið er í miðju [[fáni Króatíu|fána Króatíu]]. Það var formlega skilgreint og tekið upp 21. desember 1990.