„Rafbók“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Amazon Kindle 3.JPG|thumb|right|Amazon Kindle lesbretti]]
'''Rafbók''' er verk mælt í fjölda blaðsíðna, samansett af texta og/eða myndum á stafrænu formi. Hugtakið rafbók nær því yfir mjög vítt svið skjala á tölvutæku formi. Rafbækur geta verið með mismunandi [[skráarsnið]]i; textaskrá, ritvinnsluskjal eða vefsíða. Algengustu skráarsnið rafbóka eru til [[PDF]], [[ePub]], [[Kindle]] og [[MobiPocket]].
'''Rafbók''' er efni á stafrænu formi sem myndar heild og er ætlað að miðla upplýsingum með [[texti|texta]], táknum og [[mynd]]um.
Hugtakið rafbók nær því yfir mjög vítt svið skjala á tölvutæku formi. Rafbækur geta til dæmis verið textaskrá (txt), ritvinnsluskjal (doc) eða vefsíða.
 
Rafbækur má lesa með meðal annars í [[tölva|tölvuborðtölvu]], [[farsími|farsíma]], [[snjalltafla|snjalltöflu]] eða [[lestölva|lestölvu]]. Rafbókum er hægt að hlaða niður frá [[lófabókaveita|lófabókaveitum]] á ýmsum vefsíðum og netverslunum eins og [[Amazon.com]] og [[iBookstore]]. Oftast eru rafbækur útgáfur [[bók|prentaðra bóka]], en rafbækur eru ekki endilega prentaðar líka. Helstu tæki sem eru notuð til að lesa rafbækur eru [[Amazon Kindle]], [[Borders Kobo]], [[Sony Reader]] og [[iPad]].
Rafbækur sem gerðar eru með [[skjálesari|skjálesara]] í huga eru kallaðar [[lófabók|lófabækur]].
 
Rafbækur má lesa með meðal annars í [[tölva|tölvu]], [[farsími|farsíma]], [[snjalltafla|snjalltöflu]] eða [[lestölva|lestölvu]]. Rafbókum er hægt að hlaða niður frá [[lófabókaveita|lófabókaveitum]] á ýmsum vefsíðum og netverslunum eins og [[Amazon.com]] og [[iBookstore]]. Oftast eru rafbækur útgáfur [[bók|prentaðra bóka]], en rafbækur eru ekki endilega prentaðar líka. Helstu tæki sem eru notuð til að lesa rafbækur eru [[Amazon Kindle]], [[Borders Kobo]], [[Sony Reader]] og [[iPad]].
 
Algengustu gerðir rafbóka til lestrar eru til dæmis [[PDF]], [[ePub]], [[Kindle format]] og [[MobiPocket]].
 
== Saga ==
Fyrstu rafbækur voru gefnar út árið 1971 í [[Gutenberg-verkefni]]nu. Verkefnið samanstendur af verkum ekki lengur undir [[höfundarréttur|höfundarréttarvörn]] og gerir notendum kleift að hlaða bækurnar niður ókeypis. Bækurnar frá Gutenburg fást í mismunandi skráarsniðum og þannig er hægt að lesa þær með flestum tækjum.<ref>{{vefheimild|url=http://www.gutenberg.org/wiki/Main_Page|titill=Project Gutenberg - free ebooks online download for iPad, Kindle, Nook, Android, iPhone, iPod Touch, Sony Reader|mánuðurskoðað=10. júní|árskoðað=2011}}</ref>
 
Fyrstu bækur sem skrifaðar voru sérstaklega sem rafbækur voru fáar og snérust um takmörkuð efni fyrir sérstaka hópa, til dæmis voru margar þeirra tæknilegar [[handbók|handbækur]] sem fjölluðu um tölvunarfræði eða framleiðsluaðferðir. Við þróun [[Internetið|internetsins]] á tíunda áratugnum varð miklu einfaldara að ná í rafbækur.
 
== Rafbækur á Íslandi ==
Fyrsta íslenska rafbókin sem kom út var bókin [[Zen og listin um viðhald vélhjóla]] í þýðingu Sigurðar A. Magnússonar á vegum [[Edda útgáfa|Eddu útgáfu]] árið 2010.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/fyrsta-islenska-rafbokin|titill=Fyrsta íslenska rafbókin|ár=2010|mánuður=12. nóvember|útgefandi=RÚV}}</ref>
 
== Heimildir ==
{{commons|Electronic books|rafbókum}}
{{reflist|2}}
 
== Tenglar ==
{{commons|Electronic books|rafbókum}}
* [http://rafbokalagerinn.is/ Rafbókalagerinn]
* [http://emma.is Emma.is], gefurútgefandi út rafbækurrafbóka
* [http://edda.is Edda útgáfa], gefurútgefandi út rafbækurrafbóka
* [http://www.rafbokavefur.is Rafbókavefurinn], vefur með íslenskum rafbókum í opnum aðgangi
* [http://lestu.is/ Lestu.is]