Munur á milli breytinga „Gvendarbrunnur“

576 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
Endurgerð
(Tilvísun á Ahjartar)
(Endurgerð)
'''Gvendarbrunnur''' er brunnur, lind eða laug sem [[Guðmundur góði Arason|Guðmundur biskup góði]] er sagður hafa vígt. Fjölmargir Gvendarbrunnar eru þekktir vítt og breitt um landið. Flestir þeirra bera nafn biskupsins og heita ''Gvendarbrunnur'' eða ''Gvendarbrunnar'' en sumir þeirra bera önnur nöfn. Vatnið í þessum brunnum hefur verið talið hafa lækningamátt. [[Gvendarbrunnar]] í [[Heiðmörk]] ofan Reykjavíkur eru þekktastir þessarra brunna (eða linda), einnig má nefna Gvendarbrunn í Garðabæ og Gvendarbrunn að [[Hólar í Hjaltadal|Hólum í Hjaltadal]].
#tilvísun [[Ahjartar]]
1.725

breytingar