Munur á milli breytinga „Klaufabrekkur“

m
(Ný síða: '''Klaufabrekkur''' er bær í Svarfaðardal fram, 17 km frá Dalvík, nokkru innan við kirkjustaðinn á Urðum. Fornbýlið Klaufanes er í...)
 
(m)
'''Klaufabrekkur''' er bær í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] fram, 17 km frá [[Dalvík]], nokkru innan við kirkjustaðinn á [[Urðir|Urðum]].
Fornbýlið [[Klaufanes]] er í landi jarðarinnar en þar bjó berserkurinn og skáldið [[Klaufi Hafþórsson]] samkvæmt [[Svarfdæla saga|Svarfdælu]] ásamt konu sinni [[Yngveldur fagurkinn|Yngveldi fagurkinn]]. Í [[Valla-Ljóts saga|Valla-Ljóts sögu]] segir að Hallur Sigmundarson hafi búið á Klaufabrekkum. Hann tróð illsakir við [[Valla-Ljótur|Valla-Ljót]] og féll fyrir honum að lokum. Urðamenn áttu Klaufabrekkur lengi fyrr á öldum en síðan [[Jón Sigmundsson, lögmaður]]. [[Gottskálk grimmi]] náði jörðinni af honum upp í sakfellisskuld og var hún í eigu Hólastóls lengi eftir það.
<ref>{{bókaheimild|höfundur=Stefán Aðalsteinsson|titill=Svarfdælingar|ár=1976|útgefandi=Iðunn, Reykjavík|bls=127}}</ref>
 
Óskráður notandi