„Hólmgarður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Cathedral of St. Sophia, the Holy Wisdom of God in Novgorod, Russia.jpg|thumb|300px|[[Soffíukirkjan í Novgorod]] er vel varðveitt kirkja frá 11. öld og hin elsta sem sýnir upprunaleg einkenni rússneskrar byggingarlistar.]]
'''Hólmgarður''', '''Novgorod''' eða '''Velikij Novgorod''' – ([[rússneska]]: Великий Новгород; [[íslenska]]: '''Mikla Novgorod''' eða '''Mikla Nýborg''') er hinn forni höfuðstaður [[Garðaríki]]s og með merkustu sögustöðum [[Rússland]]s. Borgin er á milli [[Moskva|Moskvu]] og [[Pétursborg|St. Pétursborgar]] og er 180 km suðaustur af Pétursborg við ána Volkhov sem rennur úr Ilmen-vatni. Í borginni búa nú 240 þúsund manns og er hún stjórnarsetur fyrir Novgorod-sýslu (Novgorod-oblast). Loftslag er þurrt og er meðalhiti á sumrin +25 °C og á veturna –10 °C. Fornminjar í Novgorod voru settar á [[Heimsminjaskrá UNESCO]] árið 1992.
 
== Hólmgarður (gamli bærinn) ==