„Vestur-Pommern (hérað)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jerzyjan1 (spjall | framlög)
m redakcyjne
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Zachodniopomorskie (EE,E NN,N).png|thumb|200px|Staðsetning héraðsins innan Póllands]]
[[File:PolandSzczecinProvincialOffice2.JPG|thumb|200px|Skrifstofa af Vestur-Pommern í [[Szczecin]]]]
'''Vestur-Pommern''' ([[pólska]]: ''województwo zachodniopomorskie'') er [[héruð Póllands|hérað]] í Norðvestur-[[Pólland]]i. Það var stofnað þann [[1. janúar]] [[1999]] við sameiningu nokkurra eldri héraða. Stærsta borgin í héraðinu og höfuðborg þess er [[Szczecin]]. Árið [[2014]] voru íbúar héraðsins 1.717.790 samtals. Flatarmál heraðsins er 22.893 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]].
 
Svæðið hefur 65 borgum. [[Szczecin]] hefur stærsta fjölda fólks (408 176) og [[Nowe Warpno]] hefur minnsti fjöldi íbúa (1 223).