8.389
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
[[Mynd:Opolskie (EE,E NN,N).png|thumb|200px|Staðsetning héraðsins innan Póllands]]
'''Opole''' ([[pólska]]: ''województwo opolskie'') er [[héruð Póllands|hérað]] í Suðurvestur-[[Pólland]]i. Það var stofnað þann [[1. janúar]] [[1999]] við sameiningu nokkurra eldri héraða. Héraðið dregur nafn sitt af stærstu borg sinni, [[Opole]]. Árið [[2012]] voru íbúar héraðsins 1.010.203 samtals. Flatarmál heraðsins er 9.412 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]].
{{Héruð í Póllandi}}
|
breytingar