„Birki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 28:
Á [[Ísland]]i eru tvær birkitegundir [[innlend jurt|innlendar]] og jafnframt mjög einkennandi fyrir [[Flóra Íslands|íslenska náttúru]]: [[ilmbjörk]] (''birki'' í daglegu tali) og [[fjalldrapi]]. Ilmbjörkin er eina innlenda tré landsins sem [[myndun skógs|myndar]] [[skógur|skóga]]. Við [[landnám Íslands|landnám]] er talið að allt að þriðjungur Íslands hafi verið þakinn birkiskógi.
 
Talið er líklegt að vaxtarlag birkiskóga hafi breyst frá landnámi vegna búskaparhátta og gangið hafi verið á birkiskóga svo skógarleifar eru núna kræklóttar hríslur.[[Fjalldrapi]] getur æxlast við birki og nefnist blendingurinn skógviðarbróðir en hann er kræklóttur runni. Árið [[1987]] hófust birkikynbætur á Íslandi og var markmið að rækta beinvaxin há þróttmikið birkitré og endurheimta forna reisn íslenska birkisins.
== Tengt efni ==
* [[Kúalubbi]]