„Úran“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
Efnisástand = Fast efni}}
 
'''Úran'''<ref name="efnafr">[http://herdubreid.rhi.hi.is:1026/wordbank/terminfo?idTerm=325900&FirstResult=0&mainlanguage=IS Orðið „úran“] úr efnafræðiorðasafninu</ref><ref>[http://herdubreid.rhi.hi.is:1026/wordbank/terminfo?idTerm=324062&FirstResult=0&mainlanguage=IS Orðið „úran“] úr eðlisfræðiorðasafninu</ref> (eða '''úraníum''')<ref name="efnafr"/><ref>[http://herdubreid.rhi.hi.is:1026/wordbank/terminfo?idTerm=362164&FirstResult=0&mainlanguage=IS Orðið „úraníum“] úr læknisfræðiorðasafninu</ref> er silfurhvítt<ref name="efnafr"/> [[frumefni]] sem flokkast sem [[aktiníð]]<ref name="efnafr"/> og situr 92. sæti [[lotukerfið|lotukerfisins]] og hefur þar af leiðandi 92 [[róteind]]ir og 92 [[rafeind]]ir. Því var gefið [[efnatákn]]ið '''U'''.<ref name="efnafr"/> [[Massatala]] úrans er 238, [[atómmassi]] þess er 238,0389<ref name="efnafr"/> og þar það er í 92. sæti lotukerfisins þýðir það að úran hafi 146 [[nifteind]]ir. [[Úran-238]] er megin innihald [[sneytt úran|sneydds úrans]] og er langalgengasta [[samsæta]] úrans, en um 99,284% úrans í náttúrunni er úran-238 sem hefur helmingunartíma sem spannar meira en 4 miljarða ára. [[Úran-235]] er hins vegar næst algengasta samsæta úrans sem er aðalinnihald [[auðgað úran|auðgaðs úrans]].
 
Úran er einkum notað sem [[kjarnorka|kjarnorkueldsneyti]]. Einnig notað sem [[geislahlíf]] gegn [[geislavirkni|hágeislavirkum]] efnum og í fleyga [[skriðdreki|skriðdrekaskota]]. Í fyrstu [[kjarnorkusprengja|kjarnorkusprengjunni]] ''[[Little Boy]]'' („Smádrenginum“ eða „litla drenginum“) var úran notað sem [[sprengiefni]].