„Hjólreiðar“: Munur á milli breytinga

930 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
mEkkert breytingarágrip
[[Mynd:Critical_Mass_Melbourne_-_Brunswick_St.JPG|thumb|right|[[Keðjuverkun (hjólreiðar)|Keðjuverkun]] (e: Critical Mass) er hjólreiðaviðburður sem fer fram í borgum um allan heim.]]
'''Hjólreiðar''' eru notkun [[reiðhjól]]a til [[ferðsamgöngur|samgangna]]a, [[afþreying]]ar eða sem [[íþrótt]]aiðkunar. Reiðhjól komu fyrst fram á sjónarsviðið á 19. öld. Talið er að yfir milljarður reiðhjóla séu í notkun í heiminum, sem er rúmlega tvöfalt meira en fjöldi bifreiða<ref>http://www.worldometers.info/bicycles/</ref>. Reiðhjól eru helsti samgöngumáti fólks víða um heim.
 
Reiðhjól eru almennt talinn mjög [[orkunýtni|orkunýtinn]] samgöngumáti á stuttum og meðallöngum leiðum. Hjólreiðar hafa þannig ýmsa kosti samaborið við vélknúin ökutæki, eins og aukna hreyfingu hjólreiðafólks, minni notkun [[kolefniseldsneyti]]s og minni [[mengun]]. Þau taka minna pláss en bifreiðar og draga þannig úr álagi á [[umferð]] og [[umferðarmannvirki]]. Ókostir hjólreiða eru einkum þeir að hjólreiðafólk er berskjaldaðra í árekstri og gagnvart veðri, auk þess sem hjólreiðar á lengri leiðum eru aðallega á færi fólks í sæmilegri líkamsþjálfun.
[[Alþjóða hjólreiðasambandið]] hefur umsjón með alþjóðlegum hjólreiðakeppnum. Hjólreiðar hafa verið [[ólympíuleikar|ólympíugrein]] frá upphafi og er keppt í fjórum greinum: [[götuhjól]]reiðum, brautarkeppni, [[fjallahjól]]reiðum og [[BMX]].
 
[[Alþjóða hjólreiðasambandið]] hefur umsjón með alþjóðlegum hjólreiðakeppnum. Hjólreiðar hafa verið [[ólympíuleikar|ólympíugrein]] frá upphafi og er keppt í fjórum greinum: [[götuhjól]]reiðum, brautarkeppni, [[fjallahjól]]reiðum og [[BMX]]. [[Alþjóða hjólreiðasambandið]] hefur umsjón með alþjóðlegum hjólreiðakeppnum.
 
{{stubbur|íþrótt}}
53.139

breytingar