„Þjóðhagfræði“: Munur á milli breytinga

m
Þjóðahagfræði - Þjóðhagfræði
m (Þjóðahagfræði - Þjóðhagfræði)
<onlyinclude>'''ÞjóðahagfræðiÞjóðhagfræði''' er hluti af [[hagfræði]]. Öfugt við [[rekstrarhagfræði]] vinnur hún með heildarstærðir. Það þýðir að hegðun [[hagkerfi]]sins í heild sinni er rannsökuð, til dæmis þegar [[heildartekjur]], [[atvinnuhlutfall]]ið, [[verðbólga]]n eða [[hagsveifla]]n breytast. Markmiðið er að finna skýringar á þessum breytingum og þær stærðir sem hafa áhrif og lýsa tengslum þar á milli.</onlyinclude>
 
Aðalatriði í þjóðhagfræðikenningum er hlutverk [[ríki]]sins. Ákveðin hugsjón um hlutverk þess í hagkerfinu er studd með kenningu og síðan krafist ákveðinnar [[hagstjórn]]ar. Ríkisstjórnir reyna að breyta þeim stærðum sem [[ex-post]] eru taldar hafa þau áhrif, sem sóst er eftir. Til greina koma breytingar á [[skattur|sköttum]], [[vextir|vöxtum]] eða [[ríkisneysla|ríkisneyslu]] til að ná ákveðnum pólitískum markmiðum eins og [[stöðugt verðlag|stöðugu verðlagi]], [[full atvinna|fullri atvinnu]] eða [[hagvöxtur|hagvexti]]. Það er þess vegna sem [[vísir (efnahagslegur)|hagnýtar kennitölur]] eru gríðarlega mikilvægar í pólitískri umræðu og auk þess eru þær metnar sem mælikvarði á gæði stjórnarinnar í kosningabaráttu.
76

breytingar