„Erwin Schrödinger“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Skráin Erwin_Schrödinger.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af INeverCry.
Lína 1:
[[Mynd:Erwin_Schrödinger.jpg|thumb|162px|Erwin Schrödinger]]
'''Erwin Rudolf Josef Alexander Schrödinger''' ([[12. ágúst]] [[1887]] – [[4. janúar]] [[1961]]) var [[Austurríki|austurrískur]] – [[Írland|írskur]] [[eðlisfræði]]ngur auk þess sem hann var „stærðfræðilegur“ líffræðingur. Hann er þekktur fyrir framlag sitt til [[skammtaeðlisfræði]]nnar og oft er hann talinn með í hópi þeirra hugsuða á bak við skammtafræði, auk [[Einstein]] og [[Heisenberg]]. Einkum er hann þekktur fyrir [[Schrödinger-jafnan|Schrödinger-jöfnuna]] en fyrir hana hlaut hann [[Nóbelsverðlaunin]] í eðlisfræði árið [[1933]]. Hann er einnig þekktur fyrir [[Köttur Schrödingers|kött Schrödingers]], fræga hugsunartilraun sem hann lagði til eftir bréfaskipti við vin sinn, [[Albert Einstein]].