„Sveitarstjóri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
sveitarstjóri í sveitarfélögum, bæjarstjórar í bæjarfélögum
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Hlutverk sveitarstjóra er að hafa umsjón með daglegum rekstri sveitarfélagsins og framfylgja þeim ákvörðunum sem sveitarstjórn tekur. Hann telst vera æðsti yfirmaður starfsmanna sveitarfélagsins, hefur [[prókúruumboð]] sveitarsjóðs og skrifar undir skjöl sem skuldbinda sveitarfélagið (t.d. við kaup og sölu fasteigna, lántökur, ábyrgðir o.s.frv.) í umboði sveitarstjórnar. Hægt er að mæla frekar fyrir um valdsvið sveitarstjórans í samþykkt um stjórn sveitarfélagsins.
 
Sveitarfélög þurfa ekki að ráða sveitarstjóra og sumir fámennustu hreppar á Íslandi gera það ekki. Þá er yfirleitt í verkahring [[oddviti|oddvita]] hreppsnefndarinnar að sinna þessum störfum.
[[Flokkur:Stjórnsýsla]]