„Skógrækt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Birkiskógur í [[Slóvenía|Slóveníu]] '''Skógrækt''' á við stjórnun og nýtingu skóga. Skógarnir...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Skógrækt''' á við stjórnun og nýtingu [[skógur|skóga]]. Skógarnir geta nýtast til framleiðslu [[timbur]]s, [[pappír]]s og annara vara. Í íslensku samhengi á skógrækt við [[gróðursetning]]u trjáa, [[landgræðsla|landgræðslu]] og stjórnun ílendra skóga.
 
=Skógrækt á Íslandi=
[[Skógrækt ríkisins]] sér um skógrækt á Íslandi. Tilgangur íslenskrar skógræktar er þrískiptur: að gera jarðir sem áður voru ónýttar nothæfar, að græða land til að klæða rýr eða illa gróin svæði og að endurheimta brikiskógabirkiskóga til að verja land fyrir [[jarðvegseyðing]]u.<ref>{{vefheimild|url=http://www.skogur.is/skograekt/skograektarverkefni/|titill=Skógræktarverkefni|útgefandi=Skógrækt ríkisins|árskoðað=2015|mánuðurskoðað=7. maí}}</ref>
 
Um 80 til 90 % trjátegunda sem notaðar hafa verið í skógrækt síðustu ár eru [[birki]], rússa[[lerki]], [[sitkagreni]], [[stafafura]] og alaska[[ösp]].<ref>http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=180%3Atrjategundir&</ref>
Ýmsar aðrar trjátegundir hafa verið reyndar. <ref>http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/</ref>
 
== Tengt efni ==