„Gupta-veldið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Gupta_Empire_320_-_600_ad.PNG|thumb|right|Gupta-veldið á hátindi sínum.]]
'''Gupta-veldið''' (गुप्त राजवंश) var [[Indland hið forna|fornindverskt]] ríki sem náði yfir meirihluta Indlands á árunum [[320]] til [[550]]. Stofnandi Gupta-veldisins var [[Maharaja Sri-Gupta]]. Meðan veldið stóð ríkti friður og velsæld og fræði, [[bókmenntir]] og [[listir]] blómstruðu. Stundum er tímabilið nefnt gullöld Indlands, enda einkenndist það ekki síður af miklum framförum í [[Vísindi|vísindum]] og [[tækni]], [[stærðfræði]] og [[Indversk rökfræði|rökfræði]] og [[Indversk heimspeki|heimspeki]]. [[Chandragupta 1.]], [[Samudragupta]] og [[Chandragupta 2.]] voru merkustu stjórnendur Gupta-veldisins.
 
Elstu indversku sagnakvæðin, [[Purana]], eru rituð á þessum tíma og forveri [[tafl]]sins, [[chaturanga]], varð þar til á [[6. öldin|6. öld]].