„Húsfluga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 50 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q166111
ekki neinu
Lína 22:
'''Húsfluga''' (eða '''húsafluga''') ([[fræðiheiti]]: ''Musca domestica'') er tvívængja af [[húsfluguætt]]. Húsflugan er mjög algeng á [[Ísland]]i, enda er hún ein útbreiddasta tegund jarðarinnar og ein algengasta fluga í hýbílum manna ([[Listi yfir skammstafanir í íslensku|þ.a.l.]] nafnið). Húsflugan er að mestu hættulaus á Íslandi en er varasamur [[sýklaberi]] í heitari löndum.
 
Í raun nefnist húsflugan sem algengust er: '''Stóra húsfluga''' (''musca domestica''), en svo er til önnur minni sem nefnist:.. '''litla húsfluga''' (''fannia cannicularis'').
 
{{Stubbur|Líffræði}}