„Lundúnaborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 12:
=== Kauphöllín í London ===
[[Mynd:DS4_0022_3_4.jpg|thumb|260px|[[Konunglega kauphöllin]] árið 2014]]
[[Konunglega kauphöllin]] (e. ''The Royal Exchange'') var stofnuð [[Thomas Gresham]] að fyrirmynd [[kauphöllin í Antwerp|kauphallarinnar í Antwerp]]. Hún var opnuð af [[Elísabet 1.|Elísabetu 1.]] Englandsdrottningu]] árið [[1571]].<ref>{{vefheimild|url=http://en.wikipedia.org/wiki/London_Stock_Exchange |titill=London Stock Exchange.|mánuðurskoðað=20. maí|árskoðað=2015}}</ref>
 
Konunglega kauphöllin hýsti ekki einungis miðlara heldur einnig kaupmenn og varning. Þetta var upphafið af skipulögðum [[hlutabréfamarkaður|hlutabréfamarkaði]], sem átti við vandamál að stríða uppvextinum þar sem voru miðlarar sem ekki höfðu tilskilin réttindi. Í viðleitni til að hafa stjórn á þessu, samþykkti þingið regluverk árið [[1697]] sem lagði á þungar refsingar, bæði fjárhagslegar og líkamlegar, gagnvart þeim sem voru uppvísir af því að stunda viðskipti án tilskilinna leyfa. Í sama regluverki var settur fastur fjöldi miðlara, 100 manns, sem seinna var hækkaður eftir því sem viðskiptin jukust.