„Lundúnaborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 28:
Lundúnaborg er fjármálahverfi þar sem áhersla er á innlenda og erlenda fjármálastarfsemi auk starfa sem fjármálastarfsemi leiðir af sér eins og tryggingar, lögfræði og bókhald, með rúmlega 232.000 starfmenn (56% allra starfsmanna í hverfinu) auk annarra starfa með tæplega 190.000 starfsmenn (44%). „Allt frá 18. öld hafa alþjóðlegir bankar sóttst eftir að hafa útibú í London“ <ref>{{vefheimild|url=http://www.bis.org/publ/cgfs41.pdf |titill=Committee on the Global Financial System, Long Term Issues in International Banking. (PDF). |höfundur=BIS. July 2010, p. 12|mánuðurskoðað=14. maí|árskoðað=2015}}</ref> þar sem mörg stærstu og virtustu fyrirtæki heimsins eru með höfuðstöðvar á svæðinu auk alþjóðlegra banka og eru um 500 fjármálafyrirtæki á svæðinu og 251 erlend. <ref>{{vefheimild|url=http://www.uncsbrp.org/finance.htm|titill=London's Economic Plan and Major Industries. |höfundur=London‘s Economic Plan|mánuðurskoðað=13. maí|árskoðað=2015}}</ref>
 
Flest viðskipti fara fram í London í gegnum [[kauphöllin í London|kauphöllina í London]], sem er ein af fjórum stærstu kauphöllum í heiminum og sú stærsta í [[Evrópa|Evrópu]]. Viðskipti uppá um $2,5 trilljónir eiga sér stað á hverjum degi í kauphöllinni í London frá apríl 2013, og er veltan í London meiri en allir aðrið markaði samanlagðir, en það eru [[kauphöllin í New York|New Tork]], [[Singapore]], [[TókyóTókýó]], [[Ástralía]] og [[Kanada]]. Þetta veitir London stóran hluta af árlegri markaðshlutdeild.<ref>{{vefheimild|url=http://www.bis.org/publ/qtrpdf/r_qt1312f.pdf |titill=FX market trends before, between and beyond Triennial Surveys. (PDF). |höfundur=BIS Quarterly Review. December 2013|mánuðurskoðað=14. maí|árskoðað=2015}}</ref>
 
Vegna fjölþjóðlegra áhrifa allt frá miðöldum hefur London verið og mun verða mótuð af efnahagslegri hnattvæðingu og heldur áfram að bæta stöðu sína sem hlið að Evrópu og Bretlandi sem og á heimsvísu.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Cassis, Youssef|titill=Capitals of Capital: A History of International Financial Centres, 1780–2005|útgefandi=Cambridge, UK: Cambridge University Press|ár=2006|ISBN=ISBN-13: 9780521845359}}</ref>