„Slayer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
== Upphafið ==
Hljómsveitin var stofnuð í [[Huntington Park]], [[Kalifornía|Kaliforníu]] af Kerry King, Tom Araya, Jeff Hanneman og Dave Lombardo. Þegar að þeir fóru að huga að nafni á hljómsveitina datt þeim fyrst í hug „DragonSlayer“ en ákváðu að hafa það bara „Slayer“ vegna þess að „Dragon“ þótti úrelt.
 
Árið 2013 lést stofnmeðlimur sveitarinnar, Jeff Hanneman, úr lifrarbilun.
 
Slayer byrjaði á því að spila ábreiðulög en síðan fóru þeir að semja eiginlög. Eitt af fyrstu lögunum voru „Ice Titan“ sem síðar varð að „Altar Of Sacrifice“. Þeir byrjuðu að spila á tónleikum á klúbbi sem hét „Woodstock“ og eitt sinn þegar að þeir voru að spila það þá tók [[Brian Slagel]] eftir þeim og bauð þeim að spila inn á safnplötu sem hét „Metal Massacre III“.
 
Árið 2013 lést stofnmeðlimur sveitarinnar, Jeff Hanneman, úr lifrarbilun.
 
== Fyrsta stúdíóplatan ==
Slayer samdi við Brian Slagel að taka upp fyrstu stúdíóplötu sína og hét hún ''Show No Mercy'' og kom hún út árið [[1983]]. Platan var undir áhrifum frá [[Judas Priest]] og [[Iron Maiden]] og bresku þungarokki en var samt með smá nýstárslegum keim af hardcore punki.
 
[[Flokkur:Bandarískar hljómsveitir]]