„Austurríki-Ungverjaland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Jarekt (spjall | framlög)
Lína 1:
[[Mynd:LocationAustro-Austria-HungaryHungarian Monarchy (1914).pngsvg|thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu Austurríkis-Ungverjalands.]]
'''Austurríki-Ungverjaland''' eða '''Austurrísk-ungverska keisaradæmið''' (formlegt heiti á [[þýska|þýsku]]: ''Die im Reichsrat vertretenen Königreiche und Länder und die Länder der heiligen ungarischen Stephanskrone'') var konungs[[sambandsríki]] í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] frá [[1867]] til [[1918]], myndað af [[Austurríska keisaradæmið|Austurríska keisaradæminu]] og [[Ungverska konungdæmið|Ungverska konungdæminu]]. Það leystist upp í kjölfar [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjaldarinnar]] og skiptist eftir það milli ríkjanna [[Austurríki]]s, [[Ungverjaland]]s, [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]], [[Ríki Slóvena, Króata og Serba|Ríkis Slóvena, Króata og Serba]] (sem síðar varð hluti [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]) og [[Pólland]]s.