„Stokkönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 26:
| ''Vænghaf: 80 – 98 cm.''
 
Stundum er stokkönd kölluð '''grænhöfðaönd''' því blikinn er með grænan haus og mjög skrautlegur. Hann er í felubúningi júní – ágúst. Goggur karlfugls er gulgrænn með svartri nögl, goggur kvenfugls er daufgulrauður oft með flekkjum. Fætur beggja kynja eru rauðgulir og augu dökk. Kollan er hávær, garg hennar er rámt “bra-bra” steggurinn er hljóðlátur, flautar í biðilsleikjum.
 
== Fæða ==