„Líberland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 34:
}}
[[Mynd:Croatia Serbia border Backa Baranja.svg|thumb|250px|Líberland er staðsett á grænlitaða svæðinu á kortinu merkt „Siga“. Vegna ágreinings Serbíu og Króatíu um landamæri ríkjanna gera bæði ríkin tilkall til gullituðu svæðanna. Græna svæðið aftur á móti hefur hvorugt landið gert tilkall til.]]
'''Líberland''', opinberlegtopinbert heiti '''Free Republic of Liberland''', ([[tékkneska]]: ''Svobodná republika Liberland'') er [[Sjálfsköpuð örríki|sjálfskipað örríki]] sem gerir tilkall til landsvæðis á vesturbakka [[Dóná]]r á landamærum [[Króatía|Króatíu]] og [[Serbía|Serbíu]] og hefur landfræðileg landamæri að Króatíu.
 
Það var [[Tékkland|tékkneski]] [[anarkókapítalismi|anarkókapítalíski]] stjórnmálamaðurinn og [[Aðgerðastefna|aðgerðasinninn]] [[Vít Jedlička]] sem lýsti yfir sjálfstæði Líberlands [[13. apríl]] [[2015]]<ref name="LiberlandInfo">{{cite web|title=Liberland.org - About Liberland|url=http://liberland.org/en/about/|website=liberland.org}}</ref><ref name=Vice-Nolan>{{cite news|last1=Nolan|first1=Daniel|title=Welcome to Liberland: Europe's Newest State|url=http://news.vice.com/article/welcome-to-liberland-europes-newest-state?utm_source=vicenewsfb|publisher=Vice News}}</ref>.