„Vatíkanið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Shieruu (spjall | framlög)
Bætti við fullt heiti á íslensku.
Lína 4:
| fáni = Flag of the Vatican City.svg
| skjaldarmerki = Emblem of the Papacy.svg
| kjörorð = Ekkert
| staðsetningarkort = Europe location VAT.png
| tungumál = [[latína]] ([[Ítalska]] er þó almennt notuð og [[Svissneski vörðurinn]] talar [[Þýska|þýsku]])
Lína 17 ⟶ 16:
| flatarmál = 0,44
| flatarmál_magn = 1_E5_m²
| hlutfall_vatns = ~0
| mannfjöldaár = 2014
| mannfjöldasæti = 229
| fólksfjöldi = 842
| íbúar_á_ferkílómetra = 1.900
| VLF_ár = ~
| VLF = ~
| VLF_sæti = ~
| VLF_á_mann = ~
| VLF_á_mann_sæti = ~
| gjaldmiðill = [[Evra]]
| tímabelti = [[UTC]] +1 (+2)
Lína 32 ⟶ 26:
| tld = va
| símakóði = 379
|nafn = Ríkið Vatíkanaborg}}
}}
 
'''Vatíkanið''' eða '''Páfagarður''' ([[latína]] ''Status Civitatis Vaticanae'', [[ítalska]] ''Stato della Città del Vaticano''), er [[landlukt]] [[land]] stjórnað af [[Hinn helgi stóll|Hinum helga stól]] (latína: ''Sancta Sedes''), æðsta yfirvaldi [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] sem er [[einræði|einráður]] yfir því. Landið er [[landlukt]] en eina ríkið sem það á [[landamæri]] að er [[Ítalía]], enda er ríkið í raun inni í [[Róm]]arborg. Þar hefur [[páfi]]nn aðsetur sitt og eru þar margar [[Kirkja|kirkjur]] og [[Kapella|kapellur]], þeirra á meðal hin fræga [[Sixtínska kapellan|Sixtínska kapella]].