„Kalda stríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Berlinermauer.jpg|thumb|right|[[Berlínarmúrinn]].]]
'''Kalda stríðið''' er [[hugtak]] notað um [[tímabil]]ið um það bil á milli áranna [[1947]]-[[1991]] sem einkenndist af efnahagslegrarefnahagslegri, [[vísindi|vísindalegrarvísindalegri]], [[list]]rænnarrænni og [[her]]naðarlegrarnaðarlegri [[samkeppni]] á milli [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og bandamanna þeirra. Bæði stórveldin stofnuðustóðu meðfyrir sérstofnun [[hernaðarbandalag|hernaðarbandalög]]a. [[Hugmyndafræði]] sitt hvors var stillt upp sem andstæðum. Bæði stórveldin stunduðu [[njósnir]] um hitt; hernaðarleghernaðaruppbyggingu, [[Iðnaður|iðnaðar-]] og [[tækni]]þróun, þar á meðal [[geimkapphlaupið]];. miklumMiklum fjármunum var varið til varnarmála, sem leiddi til vopnakapphlaups[[vígbúnaðarkapphlaup]]s og kjarnorkuvæðingar; og ýmis leppstríð voru háð[[kjarnorkuvæðing]]ar. Ekki kom til beinna [[stríð|hernaðarátaka]] milli BandarikjannaBandaríkjanna og Sovétríkjanna, þó stundum skylli hurð nærri hælum, en bæði ríkin tóku beint og óbeint þátt í styrjöldum bandamanna sinna um allan heim sem urðu þá eins konar [[leppstríð]] milli þeirra.
 
== Uppruni hugtaksins ==
Lína 6:
 
== Kalt stríð ==
Enda þótt Bandaríkin og Sovétríkin hafi verið bandamenn undir lok seinni heimsstyrjaldarinnar voru uppi afar ólíkar hugmyndir um skipan mála eftir stríðið. Dagana 4.-11. febrúar [[1945]] hittust þjóðhöfðingjar Bandaríkjanna, Sovétríkjanna og Bretlands; [[Franklin D. Roosevelt]], [[Jósef Stalín]] og [[Winston Churchill]] á [[Yalta-ráðstefnanJaltaráðstefnan|Yalta-ráðstefnunniJaltaráðstefnunni]] og réðu ráðum sínum. Niðurstaðan varð sú að Þýskalandi yrði skipt á milli stórveldanna í þrjú svæði og Berlín, sem var staðsett á yfirráðasvæði Sovétríkjanna, var einnig skipt þannig (seinna urðu þau fjögur þegar Frakklandi var úthlutað flæmilandsvæði í SuðSuðvestur-Vestur Frakklandi).
 
[[Austur-Evrópa]] var á áhrifasvæði Sovétríkjanna. Í frægri ræðu í mars 1946 komst Winston Churchill þannig að orði að ''[[Járntjaldið|Járntjald]]'' skipti Evrópu í tvennt. Vegna bágs efnahagsástands í Bretlandi sáu þarlend stjórnvöld ekki fram á að geta veitt Grikkjum og Tyrkjum áframhaldandi efnahagsaðstoð. Af þeim völdum setti þáverandi forseti Bandaríkjanna fram nýja utanríkisstefnu ári 1947 kennda við hann, [[Truman-kenningin|Truman-kenninguna]]. Með henni skuldbatt hann Bandaríkin til þess að veita Tyrklandi og Grikklandi fjárhagsaðstoð til þess að koma í veg fyrir útbreiðslu kommúnisma.
 
Á næstu áratugum breiddist spennan út frá [[Evrópa|Evrópu]] til allra heimshorna. Bandaríkin leituðust við að halda útbreiðslu [[Kommúnismi|kommúnisma]] í skefjum. Sú utanríkisstefna Bandaríkjanna var nefnd [[Truman-kennisetninginkenningin]], kennd við [[Harry S. Truman]], forseta Bandaríkjanna, og fólst hún í því að Bandaríkin stofnuðu til stjórnmálasambands og bandalaga í [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]], [[Mið-Austurlönd]]um og [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]]. Bandaríkjamenn áttu frumkvæðið að [[Marshallaðstoðin]]ni, sem hófst árið [[1948]] og stóð í um fimm ár. Sú áætlun var í formi efnahagslegrar aðstoðar til handa stríðshrjáðum löndum Vestur-Evrópu svo þau mættu skjótar vinna sig upp úr örbirgð og tryggja þannig stöðugleika í álfunni. Að sama skapi komu þau að stofnun [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalagsins]] (NATO), hernaðarbandalags, sem var stofnað [[1949]]. HinuHinum megin járntjaldsinsJárntjaldsins var [[Varsjárbandalagið]] stofnað [[1955]].
 
Oft lá við styrjöld milli heimsveldanna tveggja, til dæmis í [[Kóreustríðið|Kóreustríðinu]] ([[1950]]-[[1953]]), [[Kúbudeilan|Kúbudeilunni]] ([[1962]]) og [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]] ([[1964]]-[[1975]]). Ógninni um [[gagnkvæm gereyðing|gagnkvæma gereyðingu]] af völdum [[kjarnorkuvopn]]a var beitt til að fæla andstæðinginn frá því að gera árás, samanber ''[[ógnarjafnvægi]]''. Einnig komu tímabil þar sem spennan minnkaði og báðir aðilar leituðust við að draga frekar úr henni, til dæmis með [[SALT-samningar|SALT-samningum]] um fækkun [[kjarnorkusprengja|kjarnaodda]] í [[vopnabúr]]um stórveldanna.