„Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Land |nafn = Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía |nafn_í_eignarfalli = Sósíalíska sambandslýðveldisins Júgóslavíu |nafn_á_frummáli = Socialistička Federativ...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
 
'''Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía''' var [[Júgóslavía|Júgóslavíuríki]] sem var uppi frá stofnun sinni eftir [[seinni heimsstyrjöldin]]a til [[upplausn Júgóslavíu|upplausnar sinnar]] árið 1992 í [[Júgóslavíustríðin|Júgóslavíustríðunum]]. Það var [[sósíalismi|sósíalískt]] ríki og sambandsland sem samanstóð af sex lýðveldum: [[Slóvenía|Slóveníu]], [[Króatía|Króatíu]], [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu og Hersegóvínu]], [[Serbía|Serbíu]], [[Svartfjallaland]]i og [[Makedónía|Makedóníu]]. Auk þess tilheyrðu tvö sjálfsstjórnarhéruð ríkinu: [[Kosóvó]] og [[Vojvodína]].
 
{{stubbur|saga|landafræði}}
 
[[Flokkur:Júgóslavía]]
[[Flokkur:Fyrrverandi ríki]]