„Norður-Makedónía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
fáni = Flag of Macedonia.svg |
skjaldarmerki = Coat of arms of the Republic of Macedonia.svg |
staðsetningarkort = Europe location MKD-Macedonia.pngsvg |
kjörorð = ekkert |
þjóðsöngur = [[Денес Над Македонија]] |
tungumál = [[makedónska]] |
Lína 13:
nöfn_leiðtoga = [[Gjorge Ivanov]]<br />[[Nikola Gruevski]]|
flatarmál = 25.713|
stærðarsæti = 145148 |
flatarmál_magn = 1 E10 |
hlutfall_vatns = 1,9 |
fólksfjöldi = 2.062.294 |
mannfjöldaár = 2012 |
mannfjöldasæti = 140 |
íbúar_á_ferkílómetra = 80,201 |
VLF = 15.52222,147 |
VLF_ár = 20052012 |
VLF_sæti = 122124 |
VLF_á_mann = 710.749718 |
VLF_á_mann_sæti = 8085 |
staða_ríkisstaða = [[Sjálfstæði]] |
staða_athugasemd = frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]
atburðir = |
dagsetningaratburður1 = [[8. september]] [[1991]]= Yfirlýst |
dagsetning1 = [[8. september]] [[1991]]|
atburðir atburður2 = Viðurkennt |
dagsetning2 = [[8. apríl]] [[1993]] |
gjaldmiðill = [[Makedónskur denar|denar]] (MKD)|
tímabelti = [[UTC]]+1 |
Lína 33 ⟶ 35:
símakóði = 389 |
}}
'''Lýðveldið Makedónía''' er land á [[Balkanskagi|Balkanskaga]] í suðaustanverðri [[Evrópa|Evrópu]] sem varð til við upplausn [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] [[1991]]. Nafngiftin er mjög umdeild vegna þess að [[Makedónía]] er einnig nafn á stærra landsvæði sem að lýðveldið er hluti af en tekur einnig til hluta [[Grikkland]]s og [[Búlgaría|Búlgaríu]]. Landið varð aðili að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] árið 1993 undir heitinu „Fyrrum Júgóslavíulýðveldið Makedónía“. [[Makedónía (Grikklandi)|Makedónía]] er einnig nafn á héraði í [[Grikkland]]i nútímans.
 
[[Makedónía (Grikklandi)|Makedónía]] er einnig nafn á héraði í [[Grikkland]]i nútímans. Það eru einkum Grikkir sem að mótmæla því að ''Makedónía'' komi fyrir í nafni ríkisins þar eð þeir telja heitið vera grískt, einnig óttuðust þeir fyrst að hið nýja ríki kynni að gera tilkall til svæða sem nú eru innan landamæra Grikklands. Makedónía er landlukt, liggur að Grikklandi í suðri, Búlgaríu í austri, [[Serbía|Serbíu]] í norðri og [[Albanía|Albaníu]] í vestri.
Lýðveldið Makedónía er landlukt land sem liggur að Grikklandi í suðri, Búlgaríu í austri, [[Kosóvó]] í norðvestri, [[Serbía|Serbíu]] í norðri og [[Albanía|Albaníu]] í vestri. Höfuðborg landsins er [[Skopje]] með um hálfa milljón íbúa. Aðrar helstu borgir eru [[Bitola]], [[Kumanovo]], [[Prilep]], [[Tetovo]], [[Ohrid]], [[Veles]], [[Štip]], [[Kočani]], [[Gostivar]], [[Kavadarci]] og [[Strumica]]. Þar eru yfir 50 stöðuvötn og sextán fjöll sem ná yfir 2000 metra hæð. Lýðveldið Makedónía er aðili að Sameinuðu þjóðunum, [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]] og hefur sótt um aðild að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] og [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalaginu]].
 
==Heiti==
Nafn landsins er dregið af gríska heitinu Μακεδονία (Makedonia) eftir hinum [[Makedónar|Makedónum]] sem í [[fornöld]] stofnuðu [[Konungsríkið Makedónía|Konungsríkið Makedóníu]]. Landið nær yfir um þriðjung þess svæðis sem var nefnt Makedónía til forna. Það eru einkum Grikkir sem að mótmæla því að ''Makedónía'' komi fyrir í nafni ríkisins þar eð þeir telja heitið vera grískt. Einnig óttuðust þeir fyrst að hið nýja ríki kynni að gera tilkall til svæða sem nú eru innan landamæra Grikklands.
 
==Stjórnsýslueiningar==
Lýðveldið Makedónía skiptist í 80 sveitarfélög. Tíu þeirra mynda [[höfuðborgarsvæði Makedóníu]] sem er sérstök stjórnsýslueining og höfuðborg landsins. Fyrir upplausn Júgóslavíu skiptist landið í 34 sveitarfélög en árið 1996 voru mynduð 123 sveitarfélög. Sum þeirra hafa síðan sameinast.
 
Landinu er líka skipt í átta tölfræðihéruð sem ekki eru stjórnsýslueiningar. Þau eru Austurhérað, Norðausturhérað, Pelagónía, Pólog, Skopje, Suðausturhérað, Suðvesturhérað og Vardar.
 
==Veðurfar==
Loftslag í Makedóníu er á mörkum [[Miðjarðarhafsloftslag]]s og [[meginlandsloftslag]]s. Sumrin eru heit og þurr en veturnir rakir og svalir. Þrjú helstu loftslagssvæði landsins eru temprað Miðjarðarhafsloftslag í árdölum [[Vardar]] og [[Strumica]], fjallaloftslag sem einkennist af snjóþungum vetrum og stuttum svölum sumrum, og milt meginlandsloftslag sem einkennir stærstan hluta landsins. Heitustu staðir í landinu eru bæirnir [[Demir Kapija]] og [[Gevgelija]] í suðaustri þar sem hiti fer oft yfir 40°C á sumrin.
 
==Tungumál==
Opinbert tungumál landsins er [[makedónska]], sem er [[suðurslavnesk mál|suðurslavneskt mál]]. Það er nauðalíkt [[búlgarska|búlgörsku]] og mælendur á sitthvort málið skilja hvern annan auðveldlega. Búlgaría lítur svo á að makedónska sé í raun búlgörsk mállýska en ekki sérstakt tungumál. Makedónska er líka lík [[serbneska|serbnesku]]. Makedónska var stöðluð sem opinbert tungumál [[Alþýðulýðveldið Makedónía|Alþýðulýðveldisins Makedóníu]] eftir [[Síðari heimsstyrjöld]]. Það er eina þjóðtunga landsins en í sveitarfélögum þar sem yfir 20% íbúa tala annað tungumál fær það mál jafnframt opinbera stöðu.
 
Um 2/3 hlutar íbúa tala makedónsku sem móðurmál en um fjórðungur talar [[albanska|albönsku]]. Albönskumælandi íbúar eru í meirihluta í mörgum sveitarfélögum í norðvesturhluta landsins. Önnur minnihlutamál sem töluð eru í landinu eru [[tyrkneska]], [[rómamál]], [[serbneska]] og [[bosníska]]. [[Makedónskt táknmál]] nýtur opinberrar viðurkenningar sem móðurmál heyrnarlausra.
 
{{Stubbur|landafræði}}