„Líberland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
|nafn_á_frummáli = Svobodná republika Liberland
|nafn_í_eignarfalli = Líberland
|fáni = Liberland_vlajkaFlag of None.pngsvg
|skjaldarmerki = Liberland_znakCoats of arms of None.pngsvg
|kjörorð = [[tékkneska]] ''Žít a nechat žít'' [[enska]] ''To live and let live''
|staðsetningarkort = Location Liberland Europe1.png
Lína 36:
'''Líberland''', opinberlegt heiti '''Free Republic of Liberland''', ([[tékkneska]]: ''Svobodná republika Liberland'') er [[Sjálfsköpuð örríki|sjálfskipað örríki]] sem gerir tilkall til landsvæðis á vesturbakka [[Danube]] árinnar á landamærum [[Króatía|Króatíu]] og [[Serbía|Serbíu]] og hefur landfræðileg landamæri að Króatíu.
 
Það var [[Tékkland|tékkneski]] [[Anarkó-Kapitalismi|Anarkó-Kapitalistiski]] stjórnmálamaðurinn og [[Aðgerðastefna|aðgerðarsinninn]] [[Vít Jedlička]] sem lýsti yfir sjálfstæði Líberlands [[13. apríl]] [[2015]]<ref name="LiberlandInfo">{{cite web|title=Liberland.org - About Liberland|url=http://liberland.org/en/about/|website=liberland.org}}</ref><ref name=Vice-Nolan>{{cite news|last1=Nolan|first1=Daniel|title=Welcome to Liberland: Europe's Newest State|url=http://news.vice.com/article/welcome-to-liberland-europes-newest-state?utm_source=vicenewsfb|publisher=Vice News}}</ref>
. Á opinberi vefsíðu landsins segir að það hafi verið stofnað vegna langvinns ósættis Króatíu og Serbíu um landamæri á þessum stað en svæðið er eitt af mörgum sem ekki hefur náðst sátt um milli ríkja fyrverandi Júgóslavakíu eftir borgarastyrjöldina þar. Ekkert land viðurkennir Líberland en stofnandi þess segir að það uppfylli öll skilyrði [[Montevideo sáttmálinn|Montevideo sáttmálans]] um [[Fullveldi|fullveldi]] ríkja.
 
Landamærin að Króatíu er lokuð svo ekki er hægt að komast inn í Líberland þaðan en fólk rynirreynir að sigla yfir ánna Danube frá Serbíu.
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Tenglar ==