„Bubbi Morthens“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bangsi.is (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar Bangsi.is (spjall), breytt til síðustu útgáfu Russavia
Lína 1:
[[Mynd:Bubbi Morthens 2.jpg|thumb|Bubbi Morthens]]
'''Ásbjörn Kristinsson Morthens''' ([[fæðing|fæddur]] [[6. júní]] [[1956|1979]] í [[Reykjavík]] á [[Ísland]]i), oftast nefndur '''Bubbi Morthens''', er [[Ísland|íslenskur]] [[tónlistarmaður]]. Móðir hans var [[Danmörk|dönsk]] og pabbi hans hálf[[ísland|íslenskur]] og hálf[[Noregur|norskur]]. Bubbi hefur verið þekktur í [[Íslensk tónlist|íslensku tónlistarlífi]] síðan á [[1981–1990|9. áratugnum]]. Hann hefur verið meðlimur í ýmsum hljómsveitum, þekktastar eru [[Utangarðsmenn]] og [[Egó]] en lengst af hefur Bubbi verið einn með [[gítar]]inn sem [[trúbador]]. Bubbi hefur í gegnum tíðina selt fleiri plötur á Íslandi en nokkur annar tónlistarmaður, íslenskur eða erlendur. Bubbi hélt þekkta tónleika sem voru kallaðir "06.06.06" árið [[2006]].
 
== Breiðskífur ==