„Konunglegi grasagarðurinn í Kew“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Kew Gardens Waterlily House - Sept 2008.jpg|thumb|250px|Inni í vatnaliljahúsinu.]]
[[Mynd:Kew Gardens Temperate House from the Pagoda - geograph.org.uk - 227173.jpg|Temperate gróðurhúsið|thumbnail]]
[[Mynd:Kew Gardens Palm House, London - July 2009.jpg|300px|Pálmahúsið í Kew garðinum|thumbnail]]
'''Konunglegi grasagarðurinn í Kew''' (e. ''Royal Botanic Gardens, Kew'' eða ''Kew Gardens'') er [[grasagarður]] og hópur [[gróðurhús]]a á milli hverfanna [[Richmond]] og [[Kew]] í suðvestur-[[London]] á [[England]]i. Hann er mikilvægur ferðamannastaður og rannsóknarstofnun í [[grasafræði]]. Þar vinna 700 manns og honum eru veittar 56 milljónir [[breskt pund|breskra punda]] árlega. Um það bil tvær milljónir ferðamanna heimsóttu garðinn árið [[2008]]. Hann var stofnaður árið [[1759]] og hélt upp á 250 ára afmælið árið 2009. Frá árinu 1840 hefur hann verið grasagarður Bretlands.
Á vorin blómstra krókusar og blómlaukar og kirsuberjatré. Ýmis tré og jurtir standa í blóma yfir sumarið en á haustin blómstra hrossakastaníur, sólblómi og vatnalilju.