Munur á milli breytinga „Icelandair“

932 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
inngangur endurgerður
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
(inngangur endurgerður)
}}
 
'''Icelandair''' er stærsta [[flugfélag]] [[Ísland|Íslands]] og dótturfyrirtæki [[Icelandair Group]]. Flugfélagið rekur sögu sína aftur til ársins [[1937]] þegar [[Flugfélag Íslands (1937)|Flugfélag Íslands]] var stofnað. Flugfélag Íslands sameinaðist [[Loftleiðir|Loftleiðum]] árið [[1973]] undir merkjum [[Stoðir|Flugleiða hf.]] en Icelandair var notað sem alþjóðlegt heiti hins sameinaða félags. Icelandair hefur starfað í núverandi mynd frá árinu [[2002]] þegar félagið Icelandair ehf. var stofnað til að taka við rekstri millilandaflugs frá Flugleiðum hf. Móðurfélag Icelandair er nú Icelandair Group hf. sem stofnað var [[2005]] og hefur innan sinna raða fleiri dótturfyrirtæki í flugrekstri og ferðaþjónustu.
'''Icelandair''' er alþjóðlegt [[flugfélag]] og dótturfyrirtæki [[Icelandair Group]].
 
Icelandair nýtir [[Keflavíkurflugvöllur|Keflavíkurflugvöll]] sem miðpunkt leiðakerfis síns sem tengist annars vegar áfangastöðum í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] og hins vegar í [[Evrópa|Evrópu]]. Auk ferða til og frá Íslandi gerir félagið út á ferðir á milli N-Ameríku og Evrópu með viðkomu á Íslandi. Félagið nýtir nú einungis [[Boeing 757]] vélar í leiðakerfi sínu en hyggst taka í notkun [[Boeing 767]] á stærstu leiðum árið [[2016]]. Nýjar [[Boeing 737 MAX]] hafa verið pantaðar og er áætlað að fyrstu vélar þeirrar gerðar verði afhentar árið [[2018]].
Forverar Icelandair voru [[Loftleiðir]] og [[Flugfélag Íslands]]. Félagið notar nafnið Loftleiðir fyrir leigustarfsemi félagsins.
 
Icelandair var í eigu [[FL Group]] - en þeir seldu allt sitt hlutafé 16. október 2006. Félagið er í dag í eigu [[Icelandair Group]] sem er hlutafélag skráð í desember 2006 í Kauphöll Íslands eða [[OMX]] sem ICEAIR.
 
== Saga félagsins ==