„Sumarólympíuleikarnir 1912“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not featured
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sumarólympíuleikarnir 1912''' voru haldnir í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] í [[Svíþjóð]] [[5. maí]] til [[22. júlí]].
 
=== Aðdragandi ===
[[File:1912 Summer Olympics Opening.jpg|alt=Setningarathöfnin|thumb|Frá setningarathöfninni]]
Ákvörðunin um Stokkhólmsleikana var tekin árið 1909. [[Berlín]] lýsti áhuga á að halda leikana en að lokum náðist samkomulag milli Svía og [[Þýskaland|Þjóðverja]] um að þeir síðarnefndu biðu í fjögur ár. Stokkhólmur varð því eina umsóknarborgin.
 
Stjórnendur Alþjóðaólympíunefndarinnar voru ósáttir við framkvæmd [[Sumarólympíuleikarnir 1908|leikanna í Lundúnum]] sem sumir töldu að hefðu fallið í skuggann af ýmsum ótengdum uppákomum og sýningarhaldi. Markmiðið með Stokkhólmsleikunum var því að færa Ólympíuleikana aftur til upphaflegu hugsjónarinnar sem einföld íþróttakeppni.
 
Reistur var nýr Ólympíuleikvangur sem tók um 12 þúsund áhorfendur. Er það einhver minnsti aðalleikvangur í sögu leikana.
 
=== Keppnisgreinar ===