„Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingera}}
'''Framhaldsskólinn í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]]''' er skóli á framhaldsskólastigi sem tók formlega til starfa haustið [[1979]] við samruna ''Vélskólans í Vestmannaeyjum'', ''Iðnskólans í Vestmannaeyjum'' og framhaldsdeilda ''Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum 5. og 6. bekk''. Upphaf hans má rekja til þess að haustið 1977 var ákveðið að kennan saman kjarnagreinarnar íslensku, ensku, dönsku og stæðrfræði fyrir framhaldsdeildir Gagnfræðaskólans, Iðnskólann og Vélskólann. Um vorið 1977 útskrifaðist tvöfaldur árgangur úr Gagnfræðaskólanum því þá var í fyrsta skiptið haldin samræmd próf í 9, bekk ásamt því að nemendur luku landsprófi og gagnfræðaprófi. Í upphafi árs [[1997]] tók svo Framhaldsskólinn yfir rekstur ''Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum''.
 
Í upphafi heyrðu elstu bekkir grunnskólans undir Framhaldsskólann, var þá sami skólameistari yfir Framhaldsskólanum og Gagnfræðaskólanum og sumir kennarar kenndu á báðum skólastigunum.
Lína 9:
Það heitir [[Nemendafélag Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum]], skammstafað NFFÍV.
 
Byggingin sem Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum er í var upprunalega byggð fyrir Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyjum þeir sem ákváðu staðsetningu Gagnfræðaskólans Þorseinn Víglundsson skólastjóri hans og Páll Zoega læknir voru svo framsýnir að tryggja honum nægt landrými fyrirþannig að hægt var að byggja við húsið þá viðbót sem framhaldsskólinn þurfti til að geta sinnt fjölbreyttir kennlsukennslu.
 
{{framhaldsskólar}}