„Verðbréf“: Munur á milli breytinga

3 bæti fjarlægð ,  fyrir 7 árum
Stærri fyrirtæki hafa aðgang að sölu hlutabréfa í [[Kauphöll Íslands]] og hafa mörg þeirra komið og farið. Nafntoguð fyrirtæki hafa verið a listum kauphallarinnar og hafa til dæmis Össur og Marel verið þar áberandi. Einnig hafa móðurfélög verslunnarkeðja og ýmis fasteignafélög verið skráð í [[Kauphöll Íslands|íslensku kauphöllina]], ásamt fjölmörgum öðrum fyrirtækjum.
 
Stærsta kauphöll í heims er staðsett á Wall Street í New York og nefnist [[Kauphöllin í New York|New York Stock Exhange eða NYSE]]
 
== Tengt efni ==
Óskráður notandi