m
→Jöfnunnarhlutabréf
==== Jöfnunnarhlutabréf ====
Jöfnunarbréf eru gefin út þegar markaðsverð hvers hlutar
Dæmi. Hluthafi á 100 hluti á genginu 10 krónur á hlut. Ef félagið gefur út jöfnunarbréf á hluthafinn 200 hluti á genginu 5 krónur á hvern hlut. Ef svo vel vill að félagið greiðir arð mun hann einnig breytast með sama hætti, veðrur helmingi minni á hvern hlut svo arðurinn verður sá sami fyrir hluthafa. Þegar gengisþróun félaga er skoðuð yfir langan tíma verður að hafa í huga hvort félagið hafi gefið úr jöfnunarbréf í fortíð. Útgáfa slíka bréfa er venjulega merkt inn og hægt að sjá með því að skoða sögulega þróun á gengi. Enska heitið yfir jöfnunarhlutabréf er stock split.<ref>Friðbjörn Orri Ketilsson. (ritstjóri). (2006). ''Fjármálaskilgreiningar.'' Reykjavík: Vefmiðlun</ref> [[File:Skuldabréf.jpg|thumb|Skuldabréf vegna Vatnsveitu Kópavogshrepps frá árinu 1948. Hskjs. Kóp. 20/2005.]]
|