„Verðbréf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hafsteinne14 (spjall | framlög)
Hafsteinne14 (spjall | framlög)
Lína 15:
 
==== Jöfnunnarhlutabréf ====
Jöfnunarbréf eru gefin út þegar markaðsverð hvers hlutar ég félagi er orðin að óþægilega hárri upphæð. Þá er brugðist við með því að búta hvern eignarhlut niður í smærri einingar, þó án þessa að hver eignarhlutur hvers hluthafa breytist.  Tilgangurinn  með útgáfu jöfnunarhlutabréfa er að er í flestum tilfellum sá að lækka verð á hvern hlut til þess að minni fjárfestar og aðrir geti keypt litlar upphæðir. Ekki eru allir á eitt sátti hvort  þetta fyrirkomulag sé gott og best sé að lítið sé skipt með bréfin þar sem slíkt leiði til færri og betri hluthafa.  Þegar jöfnunarhlutabréf eru gefin út þá lækkar verð bréfanna en að sama skapi fjölgar hlutum. Hluthafi tapar því ekki fé séu jöfnunarhlutabréf gefin út. Tökum sem dæmi. Hluthafi á 100 hluti á genginu 10 krónur á hlut. Ef félagið gefur út jöfnunarbréf á hluthafinn 200 hluti á genginu 5 krónur á hvern hlut. Ef svo vel vill að félagið greiðir arð mun hann einnig breytast með sama hætti, veðrur helmingi minni á hvern hlut svo arðurinn verður sá sami fyrir hluthafa. Þegar gengisþróun félaga er skoðuð yfir langan tíma verður að hafa í huga hvort félagið hafi gefið úr jöfnunarbréf í fortíð. Útgáfa slíka bréfa er venjulega merkt inn og hægt að sjá með því að skoða sögulega þróun á gengi. Enska heitið yfir jöfnunarhlutabréf er stock split.<ref>Friðbjörn Orri Ketilsson. (ritstjóri). (2006). ''Fjármálaskilgreiningar.'' Reykjavík: Vefmiðlun</ref> [[File:Skuldabréf.jpg|thumb|Skuldabréf vegna Vatnsveitu Kópavogshrepps frá árinu 1948. Hskjs. Kóp. 20/2005.]]
 
Þegar gengisþróun félaga er skoðuð yfir langan tíma verður að hafa í huga hvort
félagið hafi gefið úr jöfnunarbréf í fortíð. Útgáfa slíka bréfa er venjulega merkt inn og hægt að sjá með því að skoða sögulega þróun á gengi. Enska heitið yfir jöfnunarhlutabréf er stock split.<ref>Friðbjörn Orri Ketilsson. (ritstjóri). (2006). ''Fjármálaskilgreiningar.'' Reykjavík: Vefmiðlun</ref>[[File:Skuldabréf.jpg|thumb|Skuldabréf vegna Vatnsveitu Kópavogshrepps frá árinu 1948. Hskjs. Kóp. 20/2005.]]
 
=== '''[[Skuldabréf]]''' ===