„Verðbréf“: Munur á milli breytinga

1.670 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
mEkkert breytingarágrip
 
== Tegundir bréfa ==
 
'''[[Hlutabréf]]''' eru sönnunargöng sem gefin eru út til hluthafa fyrir þeim hlut sem hann á í [[Hlutafélag|hlutafélagi]]. Þau geta verið gefin út með rafrænum hætti í verðbréfamiðstöð eða sem skriflegt skjal<ref name=":1">Áhætta fjármálagerninga. (e.d.).
=== '''[[Hlutabréf]]''' ===
'''[[Hlutabréf]]''' eru sönnunargöng sem gefin eru út til hluthafa fyrir þeim hlut sem hann á í [[Hlutafélag|hlutafélagi]]. Þau geta verið gefin út með rafrænum hætti í verðbréfamiðstöð eða sem skriflegt skjal<ref name=":1">Áhætta fjármálagerninga. (e.d.).
Sótt 8. maí 2015 af http://www.straumur.com/um-straum/ahaetta-fjarmalagerninga/ </ref>. Hlutabréf virka þannig að ef fyrirtækinu sem hluthafi á bréf í gengur vel, hagnast hann en ef því gengur illa minnkar verðmæti hlutabréfsins og hann tapar. Hlutabréf er því í eðli sínu áhættusöm fjárfesting. Arður er greiddur út til hluthafa, en það er gróði fyrirtækisins, sem skiptist jafnt á milli hluthafa. Tvenns konar hlutabréf eru til. Opin hlutabréf getur hver sem er keypt og og eru slík fyrirtæki kennd við [[hlutafélag]] (hf). Lokuð bréf eru ekki á almennum markaði og eru kennd við einkahlutafélög (ehf). Hlutabréf er hægt að kaupa og selja í gegnum kauphallir, verðbréfamiðlara, banka og sparisjóði<ref>Hvað eru hlutabréf? (2008). Sótt
8. maí 2015 af http://attavitinn.is/peningar/ordabokin/hlutabref</ref>.
 
==== Jöfnunnarhlutabréf ====
[[File:Skuldabréf.jpg|thumb|Skuldabréf vegna Vatnsveitu Kópavogshrepps frá árinu 1948. Hskjs. Kóp. 20/2005.]]'''[[Skuldabréf]]''' felur í sér skriflega yfirlýsingu þar sem útgefandinn einhliða og skilyrðislaust viðurkennir skyldu sína til að greiða ákveðna peningagreiðslu. Þeir sem gefa út skuldabréf eru yfirleitt fyrirtæki og opinberir aðilar og eru skilmálar skuldabréfa ætíð ákveðnir fyrirfram með tilliti til endurgreiðslu og [[Vextir|vaxta]], sem annaðhvort eru fastir eða breytilegir. Ýmsar leiðir eru farnar til að tryggja að skuldari gangi ekki á bak orða sinna og ýmist eru fasteignir lagðar að veði eða ábyrgðarmenn tilgreindir.
Jöfnunarbréf eru gefin út þegar markaðsverð hvers hlutar ég félagi er orðin að óþægilega hárri upphæð. Þá er brugðist við með því að búta hvern eignarhlut niður í smærri einingar, þó án þessa að hver eignarhlutur hvers hluthafa breytist.  Tilgangurinn  með útgáfu jöfnunarhlutabréfa er að er í flestum tilfellum sá að lækka verð á hvern hlut til þess að minni fjárfestar og aðrir geti keypt litlar upphæðir. Ekki eru allir á eitt sátti hvort  þetta fyrirkomulag sé gott og best sé að lítið sé skipt með bréfin þar sem slíkt leiði til færri og betri hluthafa.  Þegar jöfnunarhlutabréf eru gefin út þá lækkar verð bréfanna en að sama skapi fjölgar hlutum. Hluthafi tapar því ekki fé séu jöfnunarhlutabréf gefin út. Tökum sem dæmi. Hluthafi á 100 hluti á genginu 10 krónur á hlut. Ef félagið gefur út jöfnunarbréf á hluthafinn 200 hluti á genginu 5 krónur á hvern hlut. Ef svo vel vill að félagið greiðir arð mun hann einnig breytast með sama hætti, veðrur helmingi minni á hvern hlut svo arðurinn verður sá sami fyrir hluthafa.
 
Þegar gengisþróun félaga er skoðuð yfir langan tíma verður að hafa í huga hvort
félagið hafi gefið úr jöfnunarbréf í fortíð. Útgáfa slíka bréfa er venjulega merkt inn og hægt að sjá með því að skoða sögulega þróun á gengi. Enska heitið yfir jöfnunarhlutabréf er stock split.<ref>Friðbjörn Orri Ketilsson. (ritstjóri). (2006). ''Fjármálaskilgreiningar.'' Reykjavík: Vefmiðlun</ref>[[File:Skuldabréf.jpg|thumb|Skuldabréf vegna Vatnsveitu Kópavogshrepps frá árinu 1948. Hskjs. Kóp. 20/2005.]]
 
=== '''[[Skuldabréf]]''' ===
[[File:Skuldabréf.jpg|thumb|Skuldabréf vegna Vatnsveitu Kópavogshrepps frá árinu 1948. Hskjs. Kóp. 20/2005.]]'''[[Skuldabréf]]''' felur í sér skriflega yfirlýsingu þar sem útgefandinn einhliða og skilyrðislaust viðurkennir skyldu sína til að greiða ákveðna peningagreiðslu. Þeir sem gefa út skuldabréf eru yfirleitt fyrirtæki og opinberir aðilar og eru skilmálar skuldabréfa ætíð ákveðnir fyrirfram með tilliti til endurgreiðslu og [[Vextir|vaxta]], sem annaðhvort eru fastir eða breytilegir. Ýmsar leiðir eru farnar til að tryggja að skuldari gangi ekki á bak orða sinna og ýmist eru fasteignir lagðar að veði eða ábyrgðarmenn tilgreindir.
 
==== '''[[Ríkisskuldabréf]]''' ====
'''[[Ríkisskuldabréf]]''' gefur ríkið út til að fjármagnar rekstur sinn að hluta, sem er einn af þeim tekjustofnum sem hægt er að grípa til, auk skattstofna og annara tekjuliða. Þessi verðbréf eru í dag kölluð ríkisbréf, sem ætluð eru til langs tíma og ríkisvíxlar, sem ætlaðir eru til skemmri tíma en eins árs. Þessi bréf eru óverðtryggð og bera ýmist fasta vexti á fyrirfram gefnu tímabili eða breytilega vexti, sem geta breyst á tímabilinu. Fyrirkomulag þessarar útgáfu hefur verið talinn góður kostur fyrir almenning sem sparnaðarleið, enda höfuðstóllinn ríkistryggður, en einnig hafa ríkisskuldabréf verið vænlegur kostur fyrir fjárfesta sem vilja ,,geyma“ fé sitt þar sem áhætta telst minni en á almennum hlutabréfamarkaði, á bankabók osfrv<ref>Landsbanki Íslands Um ríkisskuldabréf -
http://bankinn.landsbankinn.is/fjarhagur/2011/08/18/Um-Rikisskuldabref/</ref>.
 
325

breytingar