„Ástríkur gallvaski“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mynd
Lína 2:
 
== Saga ==
[[File:Albert Uderzo 20080318 Salon du livre 4.jpg|alt=Albert Uderzo, teiknari Ástríks-sagnanna.|thumb|Albert Uderzo, teiknari Ástríks-sagnanna.]]
Sögusvið Ástríksbókanna er Gallía og ýmsir hlutar Rómverska heimsveldisins um árið 50 f. Krist og má reikna með að persóna Ástríks sá um þrítugt. Hann er smávaxinn og ætíð eins til fara: Í rauðum [[buxur|buxum]], svörtum ermalausum [[stuttermabolur|bol]], með vængjaðan hjálm á höfði og veglegt yfirvaraskegg.