„Píratar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Uppfæra fylgi
Lína 24:
'''Píratar''' er íslenskur [[stjórnmálaflokkur]], stofnaður árið [[2012]]. [[Birgitta Jónsdóttir]] og [[Smári McCarthy]] tilkynntu upphaflega um fyrirhugað framboð og formlegur stofnfundur þess fór síðan fram laugardaginn [[24. nóvember]] [[2012]].<ref>{{cite web |url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/11/24/piratar_halda_stofnfund/|title=Píratar halda stofnfund|publisher=[http://mbl.is mbl.is]|accessdate=25. nóvember|accessyear=2012}}</ref><ref>{{cite web |url=http://wiki.is.pirate.is/index.php/Stofnfundur|title=Stofnfundur|publisher= [http://wiki.is.pirate.is/index.php/Fors%C3%AD%C3%B0a Píratapartýið]|accessdate=25. nóvember|accessyear=2012}}</ref> Á stofnfundinum voru samþykkt drög að lögum fyrir flokkinn og þar ákveðið að nafn hans skyldi vera ''Píratar'' (hjánefni ''Pirate Party Iceland'').<ref>{{cite web |url=http://www.piratar.is/um-pirata/log-pirata/|title=Lög|publisher=[http://piratar.is Píratar]]|accessdate=29. maí|accessyear=2013}}</ref><ref>{{cite web |url=http://www.dv.is/blogg/upplysing/2013/1/19/nafn-pirata/|title=Nafn Pírata|publisher=Blogg á Dv.is, höfundur Smári McCarthy|accessdate=20. janúar|accessyear=2013}}</ref>
 
Flokkurinn bauð í fyrsta skipti fram í [[Alþingiskosningar 2013|Alþingiskosningunum 2013]] undir listabókstafnum Þ<ref name="PíratarÞ">{{H-vefur | url = http://www.mbl.is/frettir/kosning/2013/02/20/piratar_fa/ | titill = Píratar fá Þ | dagsetning = 20. febrúar 2013 | miðill = mbl.is | dags skoðað = 20-02-2013}}</ref> og fékk 5,1% atkvæða og 3 þingmenn. Í<nowiki/>[[Sveitarstjórnarkosningar_á_Íslandi_2014| sveitarstjórnarkosningum 2014]] fengu Píratar einn mann kjörinn í Reykjavík. <ref>http://www.mbl.is/frettir/kosningar/svf_results/</ref>. Fylgi Pírata mældist nú 23,932% og stærstur allra flokka á landinu <ref>http://www.mmr.is/frettir/birtar-nieurstoeeur/460469-piratar-maelast-medh-mest32-fylgi-allra-flokka-a-islandi</ref>
 
Stefnumál Pírata eru mótuð á sérstökum umræðu- og kosningavef flokksins og þar er jafnframt valið á framboðslista hans.