„Przewalski hesturinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Taxobox
| name = Przewalski Hesturinnhesturinn
| status = EN
| status_system = iucn2.3
Lína 20:
'''Prezewalski hesturinn''' ([[fræðiheiti]]: ''Equus ferus przewalskii'') er [[spendýr]] af [[hestasætt]]. Przewalski hesturinn eða ''Dzungarian'' hesturinn er mjög sjaldgæfur og er í útrýmingarhættu af þeim villtu hestunum sem eru innfæddir á sléttum Mið-Asíu. Hesturinn var útdauður á sléttum [[Mongólía|Mongólíu]] en síðasti hesturinn sást árið 1966, en þeir hafa nýlega sést aftur í þjóðgarðinum [[Khustain Nuruu]] í Mongólíu. Przewalski hesturinn er nefndur eftir rússneska landfræðingnum og landkönnuðinum [[Nikolai Przevalsky]].
 
Flest villt hross í dag svo sem [[American Mustang]] eða [[Australian Brumby]] eru komnir af húsdýra hestum sem sluppu og aðlöguðust lífinu í villtri náttúrunni. Hinsvegar hefur Przewalski hesturinn aldrei verið tamin og er en þann dag í dag eini villti hesturinn sem hefur aldrei verið taminn. Przewalski hesturinn er einn af þremur þekktum undirtegund af ''Equus ferus'', þeir eru ''Equus ferus caballo'' og útdauða tegundin ''tarpan equus ferus ferus'' sem hafa þó verið tamdir. Þó eru ennþá til einhverjar ótamdar tegundir í heiminum í dag, meðal annars þrjár tegundir af [[Sebrahestur|sebrahestum]], ýmsum undirtegundum Afrísku [[Asni|asnanna]], villtu mongólíu asnanna og villtu asnanna í Tibet.
 
==Staða Przewalski hestsins í dag ==
Tegundin er búin að vera útdauð í villtri náttúrunni til ársins 2008. Orsök útrýmingarhættunnar voru veiðar, loftslag, tap búsvæða og missir af vatnsbólum. Það var gert endurmat á hestunum árið 2008 og eru þeir flokkaðir í bráðri hættu. Eins og er, eru um 1500 dýr eftir í dýragörðum.
 
== Útlit ==