„Beðja“: Munur á milli breytinga

165 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
}}
[[Mynd:Beets-Bundle.jpg|thumb|left|Knippi af beðju ''Beta vulgaris'']]
'''Beðja''' ([[fræðiheiti]]: ''Beta vulgaris subsp. vulgaris'') er jurt af [[hélunjólaætt]] með þykka forðarót. Jurtin er yfirleitt tvíær og getur náð allt að 2 metra hæð. Laufin eru hjartalaga 5 til 20 sm longlöng á villtum jurtum en oft stærri á ræktuðum afbrigðum. Beðja vex villt í [[Suður-Evrópa|Suður-]] og [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]]. Ýmis afbrigði af beðju eru mikið ræktuð og er rótin notuð til vinnslu [[sykur|sykurs]]. Algengasta ræktaða afbrigðið er [[rauðrófa]] (e. ''beet root''), [[stilkbeðja]] (e. ''chard''), [[sykurrófa]] (e. ''sugar beet'') og [[fóðurbeðja]]. Beðjur eru oftast djúprauðfjólublára á litinn.
[[Mynd:Beta vulgaris maritima 001.JPG|thumb|left|''Beta vulgaris'' subsp. ''maritima'' villtur forfaðir ræktaðra beðjutegunda.]]
[[Mynd:chard3.jpg|thumb|right|Stilkbeðja með gulum stilk og fjólubláum kálblöðum. ]]
[[Mynd:Uncommon beetroot colours.jpg|thumb|right|Mismunandi litir beðjuróta.]]
[[Mynd:Biarava confezionata.jpg|thumb|160px|left|Pökkuð, forsoðin beðjurót]]
Beðja hefur verið ræktuð um þúsundir ára. Þær voru lækningajurtir í [[Grikkland hið forna|Grikklandi til forna]] og [[Evrópa|Evrópu]] á miðöldum en þegar [[spínat|spínatræktun]] hófst í Evrópu dvínuðu vinsældir þeirra. AbrigðiðAfbrigðið ''cicla'' er ræktarrækt vegna blaðanna og er venjulega soðin eins og spínat. Stilkbeðja er oftast notuð eins og grænmeti í sérstökum réttum en sum afbrigði eru ræktun vegna þess hve skrautleg þau eru. Neysla á beðju getur valdið því því að [[þvag]] verður bleikt á litinn. Allir hlutar beðju innihalda [[oxalsýra|oxalsýru]].
== Tenglar ==
{{commonscat|Beta vulgaris}}
18.225

breytingar