Munur á milli breytinga „Avatar: The Last Airbender“

m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
 
 
'''Avatar: The Last Airbender''' eða Avatar: Síðasti Loftbeygjarinn (þekktur sumstaðar í Evrópu sem ''Avatar: The Legend of Aang'') er bandarískur teiknimyndaþáttur saminn af Michael Dante DiMartino og Bryan Konietzko. Þátturinn fjallar um fjórar þjóðir sem geta hverjar stjórnaðbeygt einum af fjórum frumefnunum - vatni, jörð, eldi og lofti. En aðeins einn einstaklingur getur stjórnaðbeygt öllumöll fjórumfjögur og kallast hann Avatar.
 
Aðalpersóna þáttana er 12-ára gamli Avatarinn Aang sem var frosinn í ísjaka í 100 ár og þarf að bjarga heiminum frá innrás Eldþjóðarinnar. Þættirnir hafa fengið lof gagnrýnenda og eiga þeir stóran og dyggan aðdáendahóp. Teiknistíll þáttana er byggður á japönskum teiknimyndum og nýtist einnig við asíska heimsspeki. Þættirnir voru sýndir á árunum 2005-2008. Árið 2010 kom út leikin kvikmynd byggð á þáttunum undir nafninum The Last Airbender sem fékk hræðilega dóma frá gagnrýnendum og aðdáendum þáttana. Í apríl 2012 hófst framhaldssyrpa Avatar-þáttana [[The Legend of Korra|''The Legend of Korra'']] og lauk henni í desember 2014.
 
== Persónur ==
* Aang - aðalpersóna þáttana. 12 ára gamall strákur semfrá getursuður-Lofthirðinni stjórnaðog loftfrumefninuer loftbeygjari (Airbender). Nýi Avatarinn en var frosinn í ísjaka en þarf að læra að stjórna öllum fjórum frumefnunum til að stöðva eldEldþjóðina. Aang er mikill fjörkálfur og stenst ekki tækifæri við að gera eitthvað skemmtilegt í frítímum sínum. Þrátt fyrir aldur hans hefur hann þroskastig á við ungling og er mjög vitur og hugrakkur. Aang er einnig mikill friðarsinni og kýs ekki ofbeldi nema ef ekkert annað kemur til þjóðinagreina. Raddsettur af Zach Tyler Eisen.
 
* Katara - 14 ára gömul stelpa semfrá geturSuður-Vatnsættbálknum stjórnaðog vatnier vatnsbeygjari (Waterbender). Hún finnur Aang og vill hjálpa honum að læra hin frumefnin. Hún er getur verið frekar þrjósk en er einnig umhyggjusöm og vill hjálpa þeim sem eru í vanda. Raddsett af Mae Whitman.
 
* Sokka - 15 ára gamall strákur. Eldri bróðir Katöru. Hann getur ekki stjórnaðbeygt frumefnumneitt frumefni en er alltaf tilbúinn að berjast og segjaer grínisti brandaraþáttanna. Raddsettur af Jack DeSena
 
* Zuko prins - 16 ára gamall krónprins Eldþjóðarinnar sem er eldbeygjari (Firebender). Hann var bannfærður eftir að hann vanvirti herforingja og fær ekki að snúa aftur fyrr en hann hefur handsamað Avatarinn. Í fyrstu þáttaröðinni er hann aðal-andstæðingur Aangs, Katöru og Sokka og er harð ákveðinn í að ná Aang, sama hvað það kostar. Í annarri þáttaröðinni er Zuko og frændi hans, Iroh, álitnir föðurlandssvikarar og þurfa að fela sig í Jarðarkonungsdæminu þar sem Zuko fer að sýna meiri samúð og reynir að komast að því hver hann er í raun og hvað hann vill. Í þriðju þáttaröðinni finnur hann sjálfann sig og ákveður að hjálpa Aang að stöðva föður sinn. Raddsettur af Dante Basco.
 
* Toph Beifong - 12 ára gömul blind stelpa sem geturer stjórnaðjarðbeygjari jörðinni(Earthbender). Hún er komin af ríkri fjölskyldu í Jarðarkonungsdæminu sem reynir alltaf að skýla henni. Hún gengur í liði með Aang til að kenna honum að stjórna jörðinni. Hún er ekki mikið fyrir að láta aðra hjálpa sér og segir hreint það sem henni finnst. Hún er oft dónaleg og getur verið frek en innst inni er hún góðhjörtuð og vingjarnleg, hún sýnir þá hlið yfirleitt þegar hún er að hugga aðra. Hún sér aðra með því að lesa titring úr jörðinni, einnig hefur hún mjög góða heyrn og getur jafnvel skynjað lygar. Raddsett af Jessie Flower.
 
* Iroh - 60 ára gamli frændi Zukos of fyrrverandi herforingi Eldþjóðarinnar sem fylgir honum í að elta uppi Avatarinn. Iroh er lærimeistari Zukos og kennir honum að það er meira í lífinu en bara heiður og að fólk stjórnar eigin örlögum. Hann missti son sinn í stríðinu og horfir á Zuko sem sinn eigin son (Einnig er Iroh nokkurs konar föðurímynd Zukos). Hann er þybbinn, vitur og laturkátur maður sem nýtur þess að drekka te. Raddsettur af Mako Iwamatsu (þáttaröð 1-2) og Greg Baldwin (þáttaröð 3).
 
* Azula prinsessa - 14 ára gamla yngri systir Zukos sem er eftirlæti föður þeirra og er fengin til að elta uppi Avatarinn í annari þáttaröð og er aðalandstæðingur Aangs og Zukos. Hún er grimmur fullkomnarsinni sem nýtur þess að spila með fólk. Raddsett af Grey Delisle.
 
* Appa - Fljúgandi vísundarveran hans Aangs og flytur hann og vini hans til hinna ýmsu staði. Ólíkt Momo skilur Appa mannamál en tjáir sig einungir með rýti og urri. Hann og Momo deila sterkri vináttu á milli sýn. Hljóð hans er gerð af Dee Bradley Baker.
 
* Momo - Fljúgandi lemúr sem Aang tekur aðsér og verður gæludýr gengisins. Hann og Appa eru miklir vinir. Þótt hann skilji ekki mannamál er hann samt mjög gáfaður. Hann tjáir sig einungis með apahljóðum. Hljóð hans eru gerð af Dee Bradley Baker.
* Suki - Leiðtogi ungra kvenkyns Kyoshi-hermanna. Hún er hæfileikaríkur meistari í bardagalistum og er bandamaður Avatarsins. Einnig er hún kærasta Sokka. Raddsett af Jennie Kwan.
* Mai - Dóttir ríkisstjóra frá Eldþjóðinni. Mai getur ekki beygt eld en er samt sem áður hæfileikarík bardagakona sem er mjög markviss og missir sjaldan marks þegar hún kastar hnífum og pílum. Hún tjáir sig ekki mikið og talar yfirleitt bara þegar einhver talar við hana. Hún aðstoðar Azulu prinsessu og Ty Lee. Hún er einnig kærasta Zukos. Raddsett af Cricket Leigh.
* Ty Lee - Fimleikakona og sirkusstjarna frá Eldþjóðinni og trygg aðstoðarkona Azulu prinsessu. Hún er afskaplega lipur og hefur mikla kunnáttu á mannslíkamanum, það mikla kunnáttu að hún hefur þann hæfileika að slökkva á frumefna-mætti fólks tímabundið. Hún er mjög kát, sakleysisleg og bjartsýn. Raddsett af Olivia Hack.
 
* Ozai EldkonungurElddrottinn - Aðalandstæðingur þáttanna. 45 ára miskunarlaus sadisti; faðir Zukos og Azulu, og yngri bróðir Irohs. Hann dreymir um heimsyfirráð og þarf Aang að sigra hann til að binda enda á stríðið. Hann skammast sýn fyrir Zuko og var oft mjög illgjarn við hann, hins vegar þykir honum vænt um Azula þar sem hann á margt sameiginlegt með henni og er stoltur af henni og hæfileikum hennar. Raddsettur af [[Mark Hamill]].
 
== Þáttalisti ==
Óskráður notandi